Í skólum landsins fer fram frjótt gæðastarf og hér á þessum vettvangi munu birtast faglegar greinar, þar sem skólafólki gefst tækifæri til að skrifa um allt það jákvæða sem viðkemur skólastarfi.