Náms- og starfsráðgjöf felur í sér að leita leiða með ráðþega að þeim möguleikum sem eru í boði og komast að farsælli lausn til að öðlast velgengni í námi og starfi. Á síðunni uppnam.is er að finna ýmsan fróðleik er tengist námi og starfi, en einnig er
hægt að fá rafræna ráðgjöf í tengslum við nám og störf á uppnam@uppnam.is

Hjá Uppnámi geta foreldrar og forráðamenn fengið uppeldis- og námsráðgjöf á rafrænu formi á uppnam@uppnam.is

Dæmi um verð:

Stutt og einföld ráðgjöf/eingöngu tölvupóstur                     kr.   7.400.-

Lengri og flóknari ráðgjöf/viðtal                                           kr. 12.400.-