Uppnám – vefsíða um uppeldis- og menntamál

Vinnustílar

Markþjálfun

Bráðger börn í skólum

Í skólakerfinu finnast börn sem á einhvern hátt skara fram úr í námi. Oftast er talað um bráðger börn, eða afburðagreind. Hin síðari ár er hugtakið bráðger mönnum tamara, en það vísar til þess að vera snemmþroska, fljótger eða bráðþroska. Erlendis eru skiptar skoðanir um hugtök sem nota má yfir þessa sérstöku hæfileika.

(meira…)